Fara í efni

Styrkbeiðni vegna sýningarinnar Bakkabræður

Málsnúmer 2006095

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 78. fundur - 26.06.2020

Tekin fyrir styrkbeiðni frá Leikhópnum Lottu dagsett 11.06.2020 vegna sýningarinnar Bakkabræður sem haldin var á Sauðárkróki 18. júní sl.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar erindið og samþykkir að veita leikhópnum aðstoð við kynningu á miðlum sveitarfélagsins en hafnar beiðni um fjárstyrk að þessu sinni.