Fara í efni

Garður 1 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2005032

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 105. fundur - 10.06.2020

Sigfríður Sigurjónsdóttir kt. 300468-4979 sækir f.h. eigenda um leyfi til að breyta útliti og innangerð íbúðarhúss sem stendur á lóðinni Garður 1 L199200. Framlagðir aðaluppdrættir dagettir 07.04.2020 gerðir af Bjarna Reykjalín kt. 070146-3469, séruppdrættir gerðir af Einari Ólafssyni kt. 150390-3389. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.