Fara í efni

Móberg - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 2004103

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 369. fundur - 28.04.2020

Lögð er fram umsókn Kára Björns Þorsteinssonar, kt.141174-5769, og Sigríðar Ellenar Arnardóttur, kt.090179-4119, þinglýstra eiganda Móbergs, landnúmer 229512 þar sem óskað er eftir heimild skipulags-og byggingarnefndar til að stofna 10.393 m² byggingarreit, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 782606 útg. 8.apríl 2020. Afstöðuppdráttur unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Um er að ræða byggingarreit fyrir einbýlishús með bílskúr, að hámarki 330 m² að stærð. Fyrir liggja jákvæðar umsagnir Vegagerðarinnar vegna vegtengingar dags.19.2.2020 og Minjavarðar Norðurlands vestra dagsett 21.4.2020.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir stofnun 10.393 m2 byggingarreits í landi Móbergs L229512, í samræmi við framlögð gögn.