Fara í efni

Dalvíkurbyggð Endurskoðun aðalskipulags 2020

Málsnúmer 2003018

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 368. fundur - 24.03.2020

Börkur Þór Ottósson sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs Dalvíkurbyggðar óskar, vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Dalvíkurbyggar 2008-2020, eftir umsögn um skipulags- og matslýsingu verkefnisins, áfangaskýrsla 1.
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við erindið.