Fara í efni

Viljayfirlýsing milli stjórnvalda og Sveitarfélagsins Skagafjarðar um uppbyggingu koltrefjaframleiðslu í Skagafirði

Málsnúmer 2003011

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 917. fundur - 03.06.2020

Lögð fram til kynningar viljayfirlýsing milli ríkisstjórnar Íslands og Sveitarfélagsins Skagafjarðar um uppbyggingu koltrefjaframleiðslu í Skagafirði.