Fara í efni

Egg 146368 - Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar

Málsnúmer 2002260

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 368. fundur - 24.03.2020

Davíð Logi Jónsson kt. 300188-2819 og Embla Dóra Björnsdóttir kt. 290486-2629 eigendur lögbýlisins Egg L146368 leggja fram umsókn um framkvæmdaleyfi vegna fyrirhugaðrar nytjaskógræktunar á um 28,3ha svæði í landi jarðarinnar. Um er að ræða stækkun á svæði sem í hefur verið gróðursett samtals 34 ha. Heildarstærð skógræktarsvæðis verður því um 59,3ha. Umrætt svæði er skilgreint í gildandi aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021 sem landbúnaðarland. Svæðið nýtur ekki sérstakrar náttúruverndar og hefur ekki verið skoðað með tilliti til skráningu eða leitar að fornminjum.
Nefndin frestar afgreiðslu málsins og óskar eftir að lögð verði fram umsögn Minjavarðar og Vegagerðarinnar.

Skipulags- og byggingarnefnd - 378. fundur - 22.06.2020

Davíð Logi Jónsson kt. 300188-2819 og Embla Dóra Björnsdóttir kt. 290486-2629 eigendur lögbýlisins Egg L146368 leggja fram umsókn um framkvæmdaleyfi vegna fyrirhugaðrar nytjaskógræktunar á um 22,0ha svæði í landi jarðarinnar. Um er að ræða stækkun á svæði sem í hefur verið gróðursett samtals 34 ha. Heildarstærð skógræktarsvæðis verður því um 56.0ha. Umrætt svæði er skilgreint í gildandi aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021 sem landbúnaðarland. Skipulags- og byggingarnefnd frestaði afgreiðslu málsins 24.3.2020, þar sem ekki lágu fyrir umsagnir frá Minjastofnun Íslands og Vegagerðinni.
Þær umsagnir liggja nú fyrir, og hefur svæðið verið minnkað um 3-4 ha.
Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við að skipulagsfulltrúi gefi út framkvæmdaleyfi til samræmis við reglugerð nr.772/2012.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 400. fundur - 24.06.2020

Vísað frá 378. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 22. júní til afgreiðslu sveitarstjórnar þannig bókað:
Davíð Logi Jónsson kt. 300188-2819 og Embla Dóra Björnsdóttir kt. 290486-2629 eigendur lögbýlisins Egg L146368 leggja fram umsókn um framkvæmdaleyfi vegna fyrirhugaðrar nytjaskógræktunar á um 22,0ha svæði í landi jarðarinnar. Um er að ræða stækkun á svæði sem í hefur verið gróðursett samtals 34 ha. Heildarstærð skógræktarsvæðis verður því um 56.0ha. Umrætt svæði er skilgreint í gildandi aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021 sem landbúnaðarland. Skipulags- og byggingarnefnd frestaði afgreiðslu málsins 24.3.2020, þar sem ekki lágu fyrir umsagnir frá Minjastofnun Íslands og Vegagerðinni. Þær umsagnir liggja nú fyrir, og hefur svæðið verið minnkað um 3-4 ha. Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemdir við að skipulagsfulltrúi gefi út framkvæmdaleyfi til samræmis við reglugerð nr.772/2012.

Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum að fela skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi í samræmi við reglugerð um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012.