Fara í efni

Hólar í Fljótum (146816) - Umsókn um landskipti og byggingarreit

Málsnúmer 2001185

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 378. fundur - 22.06.2020

Stefán Þór Kristinsson kt. 170786-2979 í fullu umboði þinglýstra eigenda Hóla í Fljótum L 146816, sækir um leyfi til að stofna 2,18ha lóð, samkvæmt meðfylgjandi gögnum unnum af Pro-Ark teiknistofu. Óskað er eftir að lóðin fái heitið Alsæla. Engin hlunnindi jarðarinnar Hóla fylgja með lóðinni. Lögbýlisréttur fylgir áfram hólum L146816. Kvöð verður um aðkomu að lóðinni um núverandi veg að sumarhúsi mhl 06, sem er á jörðinni. Ætlunin er að reisa íbúðarhús og bílgeymslu á lóðinni.
Sipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.