Fara í efni

Heilsuræktarstyrkur 2020 reglur

Málsnúmer 2001068

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 896. fundur - 15.01.2020

Lagðar fram reglur sveitarfélagsins um heilsuræktarstyrki til starfsmanna árið 2020.
Byggðarráð samþykkir framlagðar reglur.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 393. fundur - 12.02.2020

Vísað frá 896. fundi byggðarráðs frá 15. janúar 2020 til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Lagðar fram reglur sveitarfélagsins um heilsuræktarstyrki til starfsmanna árið 2020.
Borið upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.