Fara í efni

Tjarnarnes - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 2001025

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 364. fundur - 13.01.2020

Brynhildur Sigtryggsdóttir kt. 061057-3829 og Ómar Kjartansson kt. 270858-4659 þinglýstir eigendur jarðarinnar Tjarnarnes, landnúmer 227338, óska heimildar til að stofna 9,7 ha spildu úr landi jarðarinnar, sem „Móberg“, Framlagður hnitsettur afstöðuuppdráttur nr. S01 í verki 782605 dagsettur 27. des. 2019, unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni.
Engin hlunnindi fylgja útskiptu spildunni. Þá er óskað eftir að spildan verði skráð íbúðarhúsalóð. Erindinu fylgir rökstuðningur fyrir umbeðinni nafngift. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.