Fara í efni

Saurbær land - Fyrirspurn nafn á sumarbústað

Málsnúmer 1912158

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 364. fundur - 13.01.2020

Hrefna Þórarinsdóttir kt.070157-3149 og Sólborg Jóhanna Þórarinsdóttir kt.080253-5679,
eigendur Saurbær land, L146219 ásamt sumarhúsi sem á landinu stendur sækja um að fá að nefna landið og húsið Systrasel. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.