Fara í efni

Skipulagsdagurinn 8. nóv 2019

Málsnúmer 1910217

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 361. fundur - 28.10.2019

Lagt fram bréf frá Skipulagsstofnumn varðandi Skipulagsdaginn 8. nóvember nk. Skipulagsdagurinn er árleg ráðstefna helguð umræðu um skipulagsmál sem Skipulagsstofnun stendur fyrir í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga. Yfirskrift dagsins að þessu sinni er skipulag um framtíðina, samspil skipulags við áætlanagerð um byggð, samgöngur og nýtingu lands.