Fara í efni

Lambeyri 201897 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1910216

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 362. fundur - 07.11.2019

Friðrik Rúnar Friðriksson kt. 141156-5009 , þinglýstur eigandi lóðarinnar Lambeyri landnúmer 201897, óskar eftir heimild til að stofna 804 m² íbúðarhússlóð úr landi Lambreyrar, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 720463 útg. 22. okt. 2019. Afstöðuppdráttur er unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Engin fasteign er innan útskiptrar lóðar.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Lambeyri, landnr. 201897.
Óskað er eftir að hin nýja lóð fái nafnið Hvammur. Erindið samþykkt.