Fara í efni

Hvalnes 145892 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1909144

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 96. fundur - 29.10.2019

Grímur Már Jónasson kt. 270457-3719 sækir f.h. Hvalnesbúsins ehf. kt. 680708-0530, um byggingarleyfi fyrir íbúðarhúsi á jörðinni Hvalnesi á Skaga. Landnúmer jarðarinnar er 145892. Framlagður aðaluppdráttur er gerður hjá VSÓ Ráðgjöf af Sigríði Ólafsdóttur arkitekt kt. 071070-5069. Uppdrátturinn er í verki 19308 númer A-01, dagsettur 11.09.2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.