Fara í efni

Sleitustaðir 7 Dælustöð - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1908198

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 94. fundur - 11.09.2019

Indriði Þór Einarsson kt.110279-5749 sækir f.h. Skagafjarðarveitna um byggingarleyfi fyrir dæluhúsi á lóðinni Sleitustaðir 7 Dæluhús með landnúmerið 229068. Framlagðir uppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni kt. 230785-4149. Uppdrættir eru í verki 1038, númer A-101, B-101, B-102, B-103 og B-104, dagsettir 29. ágúst 2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.