Fara í efni

Stóra-gröf syðri - Gróðurskýli - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1908165

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 355. fundur - 05.09.2019

Sigfús Ingi Sigfússon Stóru-Gröf syðri sækir um heimild til að staðsetja gróðurskýli í landi Stóru-Grafar syðri likt og sýnt er á meðfylgjandi uppdráttum gerðum hjá Stoð ehf verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni. Fyrir liggur jákvæð umsögn minjavarðar um byggingarreitinn. Erindið samþykkt.