Fara í efni

Borgarteigur 10B - Umsókn um byggingarleyfi. Tengivirki

Málsnúmer 1908062

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 95. fundur - 24.09.2019

Gísli Jón Kristinsson arkitekt kt. 261150-3369 sækir f.h. Landsnets ehf. kt. 580804-2410 um byggingarleyfi fyrir raforkuvirki, 66 kv. GIS tengivirki að Borgarteig 10B á Sauðárkróki. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerir af umsækjanda. Uppdrættir eru númer 100 B1 og 101 B1, dagsettir 26.08.2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.