Fara í efni

Fyrirspurn um lóð - KS - Magnús Freyr Jónsson

Málsnúmer 1907106

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 352. fundur - 18.07.2019

Fyrirliggjandi er fyrirspurn frá Magnúsi Frey Jónssyni fh. Reykjarhöfða ehf. um lóð fyrir um 500 fermetra gámaeiningahús, gistiaðstöðu. Skipulags- og byggingarnefnd telur mikilvægt er að slík bygging falli vel að umhverfi og byggðinni sem fyrir er. Afla þarf nánari upplýsinga um erindið frá umsækjenda.