Fara í efni

Röðun báta við bryggjur, erindi frá Siglingaráði

Málsnúmer 1907066

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 158. fundur - 01.08.2019

Lagður var fram til kynningar tölvupóstur frá Siglingaráði vegna röðunar minni báta við flotbryggjur sem sendur var á allar aðildarhafnir Hafnasambands Íslands.
Röðun smábáta við bryggju í Skagafirði hefur ekki verið vandamál en þáttur sem þarf að huga að þar sem um öryggismál er að ræða.