Fara í efni

Miklibær 146569 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1906115

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 351. fundur - 13.06.2019

Jón Einar Kjartansson kt. 311068-5209, f.h. Hlíðarendabúsins ehf. kt. 500717 1300, sem er þinglýstur eigendur jarðarinnar Miklibær, landnúmer 146569, óskar eftir heimild skipulags- og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að skipta 8000 m² frístundahúsalóð lóð út úr landi jarðarinnar og nefna lóðina Miklibær 1. Framlagður yfirlits- og afstöðuuppdráttur er unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni og Braga Þór Haraldssyni. Uppdráttur nr. S02 í verki 760502 dags. 6. júní 2019. Þá er óskað eftir því að lóðin verði tekin úr landbúnaðarnotum. Engin fasteign er á umræddri spildu.
Lögbýlisréttur fylgjir áfram Miklabæ, landnr. 146569. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.