Fara í efni

Svæðisskipulag Eyjafjarðar breyting, drög til kynningar

Málsnúmer 1906104

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 351. fundur - 13.06.2019

Fyrir liggja til kynningar drög skipulagstillögu og umhverfisskýrslu vegna breytinga á svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024, v. flutningslína raforku. Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við framlagða tillögu.