Fara í efni

Sigtún 146484 - Staðfesting landarmerkja og landskipti.

Málsnúmer 1906078

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 351. fundur - 13.06.2019

Ragnhildur Björk Sveinsdóttir kt. 240257-2389 þinglýstur eigendur jarðarinnar Sigtún, landnr. 146484, óska eftir samþykki skipulags- og byggingarnefndar og Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar á hnitsettum ytri landamerkjum jarðarinnar, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 712731 útg. 11. feb. 2019. Afstöðuppdráttur unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni.
Meðfylgjandi er landamerkjayfirlýsing um ágreiningslaus landamerki eins og þau eru sýnd á meðfylgjandi uppdráttum, árituð af landeigendum aðliggjandi landeigna.
Einnig er óskað eftir heimild til að skipta 14,97 ha landi úr landi jarðarinnar sem „Sigtún 1“ skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S02 í verki 712731 útg. 11. feb. 2019. Afstöðuppdráttur var unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Engin fasteign er á útskiptu landi. Lögbýlisréttur skal áfram fylgja Sigtúni, landnr. 146484. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.