Fara í efni

Gilhagi 146164 - Staðfesting landarmerkja

Málsnúmer 1905107

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 348. fundur - 17.05.2019

Undirritaður, Hörður Stefánsson kt.050552-2339 þinglýstur eigandi sumarbústaðarlandsins Gilhagi land, landnúmer 146164 óskar eftir samþykki skipulags- og byggingarnefndar og staðfestingu sveitarstjórnar á hnitsettum landamerkjum jarðarinnar skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 786001. Dagsetning uppdráttar 10. maí 2019. Stærð Gilhaga lands skv. mælingu er 1,77 ha. Afstöðuppdráttur er unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni.Fyrir liggur samþykkt þinglýstra eigenda Gilhaga landnr. 146163. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.