Fara í efni

Sveitarfélagið Skagaströnd - Umsagnarbeiðni vegna aðalskipulags

Málsnúmer 1905057

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 348. fundur - 17.05.2019

Óskar Örn Gunnarsson skipulagsfræðingur hjá Landmótun sf. óskar með tölvubréfi 8. maí sl. eftir umsögn Sveitarfélagsins Skagafjarðar um verkefnislýsingu vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Skagastrandar 2019-2031. Verkefnislýsingin er dagsett í apríl 2019, unnin hjá Landmótun sf. Skipulags- og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við skipulagslýsinguna.