Fara í efni

Tjarnarnes - Umsókn um byggingarreit.

Málsnúmer 1901097

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 336. fundur - 14.01.2019

Brynhildur Sigtryggsdóttir kt.061057-3829 og Ómar Kjartansson kt.270858-4659 þinglýstir eigendur Tjarnarness, landnúmer 227338 sækja um heimild til að stofna 4.900 m² byggingarreit fyrir íbúðarhús í landi Tjarnarness, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 782603 útg. 21. des. 2018. Afstöðuppdráttur er unninn hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Fyrirhuguð aðkoma að byggingarreit er sýnd á afstöðuuppdrætti. Fyrir liggur jákvæð umsögn Minjavarðar.
Erindið samþykkt.