Fara í efni

Könnun á nöfnum nýbýla og breytingar á nöfnum

Málsnúmer 1812031

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 336. fundur - 14.01.2019

Aðalsteinn Hákonarson fh. Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum kannar í samstarfi við Örnefnanefnd nafngiftir býla frá því ný lög nr. 22/2015 um örnefni tóku gildi. Sveitarfélög hafa innan staðarmarka sinna umsjón með skráningu staðfanga og nafna á býlum. Því leitar stofnunin til sveitarfélagsins varðandi könnunina. Byggingarfulltrúi mun svarar erindinu.