Fara í efni

Fjárhagsáætlun v. 2019 málaflokkur 09 - Skipulags- og byggingarmál

Málsnúmer 1811295

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 335. fundur - 05.12.2018

Lögð eru fram drög að fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 09 Skipulags- og byggingarmál.Heildarútgjöld 67.589.888 kr. Sundurliðast tekjur kr. 11.660.000.- gjöld kr. 79.189.888- Rekstrarniðurstaða -67.589.888 kr. Samþykkt að vísa fjárhagsáætlun málaflokksins 09 til Byggðarráðs.