Fara í efni

Gil í Borgarsveit (145930) - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1811208

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 336. fundur - 14.01.2019

Ómar B. Jensson kt. 190468-4299 og Vilborg Elísdóttir kt. 010171-3349 sækja fh. Gilsbúsins ehf. kt. 540502-5790 sem er þinglýstur eigandi jarðarinnar Gils landnúmer 145930, í Borgarsveit Skagafirði um heimild Skipulags- og bygginganefndar og Sveitastjórnar Skagafjarðar til að skipta 28000 m² landspildu út úr framangreindri jörð og nefna útskipta landið Gil 5. Landið sem um ræðir er nánar tilgreint og hnitasett á yfirlits-afstöðuuppdrætti sem dagsettur er 11.09.2018 gerður af Einari I. Ólafssyni kt. 150390-3389. Uppdrátturinn er í verki M02, útgáfa A.
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Gili, landnr. 145930.
Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.