Fara í efni

Freyjugata 1B - Umsókn um breytingu á lóðarmörkum.

Málsnúmer 1811187

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 335. fundur - 05.12.2018

Ólafur Helgi Jóhannsson kt. 160750-7319,Freyjugötu 1B á Sauðárkróki sæki um stækkun á lóð um íbúðarhúsið að Freyjugötu 1B samkvæmt meðfylgjandi gögnum. Umsækjandi óskar eftir að lóðin verði um 380 fermetrar eftir breyting. Erindið samþykkt.