Fara í efni

Gil land 203244 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1811162

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 336. fundur - 14.01.2019

Pálína Skarphéðinsdóttir kt. 181244-2919 þinglýstur eigandi landsins Gil land landnúmer 203244 í Borgarsveit, Skagafirði sækir um heimild til Skipulags- og bygginganefndar og Sveitastjórnar Skagafjarðar til að skipta landinu upp í fjórar lóðir. Gil 1. landnúmer 203244, 1,09 ha. Gil 2. 1,09 ha. Gil 3. 1,09 ha og Gil 4. 1,09 ha. Landið sem um ræðir er nánar tilgreint og hnitasett á yfirlits-afstöðuuppdrætti sem dagsettur er 15.09.2018 gerður af Birni Magnúsi Árnasyni hjá Stoð ehf. verkfræðistofu. Uppdrátturinn er í verki nr. 722462 númer S01.
Í umsókn og á uppdrætti kemur fram kvöð um aðkomu/umferðarrétt að framangreindum spildum um vegarslóða í landi Gils landnr. 145930 sem jafnframt er heimreið að Öxl, landnr. 219239. Einnig er óskað eftir að lóðirnar Gil 1-4 verði leystar úr landbúnaðarnotum.
Erindið samþykkt eins og það er fyrirlagt.