Fara í efni

Siðareglur kjörinna fulltrúa 2018-2022

Málsnúmer 1809314

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 374. fundur - 18.10.2018

Siðarelgur kjörinna fulltrúa, sem samþykktar voru af sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar þann 29. október 2014 lagðar fram óbreyttar, til samþykktar nýrrar sveitarstjórnar.

Siðareglurnar bornar upp til afgreiðslu og samþykktar með níu atkvæðum.