Fara í efni

Hafnasambandsþing 2018

Málsnúmer 1806189

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 140. fundur - 03.07.2018

Lagður fram tölvupóstur frá Hafnasambandi Íslands vegna Hafnasambandsþings sem haldið verður í Reykjavík 25. til 26. október nk.
Nefndin leggur til að fulltrúar Skagafjarðarhafna á þinginu verði formaður nefndarinnar, yfirhafnavörður og sviðstjóri.