Fara í efni

Álftagerði lóð 211872 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1805054

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 322. fundur - 11.05.2018

Kristvina Gísladóttir kt. 010375-5339 og Atli Gunnar Arnórsson kt. 120379-4029 þinglýstir eigendur Álftagerðis, lóð með landnr. 211872, óska eftir heimild til þess að stofna byggingarreit á lóðinni, skv. meðfylgjandi afstöðu¬uppdrætti, sem gerður er á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni, dags. 8. maí 2018. Númer uppdráttar er S-101 í verki nr. 7381-3.Um er að ræða byggingarreit fyrir íbúðarhús, einnar hæðar hús úr forsteypum einingum. Samhliða er sótt um heimild til að breyta nafni lóðarinnar úr Álftagerði lóð í Álftagerði 1. Erindið samþykkt.