Fara í efni

Hraun I lóð (146823) - Umsókn um lóðarstækkun

Málsnúmer 1804126

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 322. fundur - 11.05.2018

Guðmundur Viðar Pétursson kt. 270857-3379 og fh. Gáseyrarinnar ehf. kt. 670605-1750 Guðrún Björk Pétursdóttir kt. 120250-5909 sem eru þinglýstir eigendur jarðarinnar Hraun l, landnúmer 146818, Fljótum í Skagafirði sæki um, með vísan til IV kafla, Jarðalaga nr, 81 frá 9. júní 2004 heimild til Skipulags- og bygginganefndar og Sveitastjórnar Skagafjarðar til að:
1. Skipta 3748,0 m² og 3887,0m² landspildum út úr framangreindri jörð.
Land það sem um ræðir er nánar tilgreint og hnitasett á yfirlits-afstöðuuppdrætti sem dagsettur er 11.04.2018 gerður af Hákoni Jenssyni hjá Búgarði Ráðgjafaþjónustu Norðurlandi, Óseyri 2, Akureyri.
2.Sameina spildurnar lóðinni Hraun I lóð, landnúmer 146823.
3.Þá er sótt um með vísan til vísan til II kafla, Jarðalaga lausn lóðarinnar úr landbúnaðarnotum.
4.Einnig sótt um að nefna lóðina Hraun I lóð, landnúmer 146823 Hraun 3
Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja framangreindu landnúmerinu 146818.
Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.