Fara í efni

Geldingaholt I (194937) - Umsókn um byggingarreit.

Málsnúmer 1803233

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 68. fundur - 07.05.2018

Hjördís Jóna Tobíasdóttir kt 101256-4569 þinglýstur eigandi íbúðarhússlóðarinnar Geldingaholt 1 landnúmer 194937 óskar eftir að fá skilgreindan byggingarreit á lóðinni. Byggingarreiturinn er sýndur á meðfylgjandi afstöðuuppdrætti númer S100/3045 sem gerður er af Ingvari G. Sigurðssyni kt 020884-3639. Á lóðinni var áður íbúðarhús sem brann 30. nóvember sl. Umsögn minjavarðar Norðurlands vestra er fyrirliggjandi. Erindið samþykkt.