Fara í efni

Skólagata lóð (146723) - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1801103

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 317. fundur - 16.02.2018

Valþór Brynjarsson hjá teiknistofunni Kollgátu sækir fh. Sonju Sifjar Jóhannsdóttur kt. 060775-5679 um heimild að breyta notkun bílskúrs á lóðinni Skólagata lóð, landnr 146723. Í umsókn kemur fram að fyrirhugað sé að breyta bílskúrnum í gistiaðstöðu. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir breytta notkun. Bent er á að skila þarf inn nýjum aðal- og séruppdráttum til byggingarfulltrúa vegna afgreiðslu á byggingarleyfi.