Fara í efni

Hofsós (218098) - Fyrirspurn um lóð

Málsnúmer 1712080

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 317. fundur - 16.02.2018

Fyrir liggur fyrirspurn frá Svövu Ingimarsdóttur kt.121170-3169 um lóð fyrir verslunar- og þjónustuhúsnæði á Hofsósi. Lóðin sem spurt er um er á milli Suðurbrautar 12 og 18. Fyrirspyrjandi hefur í hyggju að kanna möguleika á að byggja hentugt verslunar og þjónustuhúsnæði. Fyrirhuguð bygging lágreist 145 m2 hús, sem fellur að umhverfinu. Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið. Deiliskipuleggja þarf svæðið áður en til úthlutunar getur komið.