Fara í efni

Helluland land B lóð 2 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1711159

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 315. fundur - 10.01.2018

Guðjón Magnússon kt 250572-4929 og Helga Óskarsdóttir kt. 310184-3659 eigendur jarðarinnar Helluland land B, lóð 2, sækja um heimild til að stofna byggingarreit á jörðinni. Landnúmer jarðarinnar er 223795. Meðfylgjandi afstöðuuppdráttur var unnin á Stoð ehf verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Uppdráttur dagsettur 16.11.2017, númer uppdráttar er S01, verknúmer 774601. Erindið samþykkt.