Fara í efni

Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 15

Málsnúmer 1711027F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 361. fundur - 29.11.2017

Fundargerð 15. fundar byggingarnefndar Sundlaugar Sauðárkróks lögð fram til afgreiðslu á 361. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks - 15 Byggingarnefnd Sundlaugar Sauðárkróks samþykkir fyrir sitt leyti að gengið verði til samninga við K-tak ehf. á grundvelli endurskoðaðs tilboðs um endurbætur á Sundlaug Sauðárkróks. Byggingarnefnd samþykkir að vísa málinu til byggðarráðs til afgreiðslu. Bókun fundar Fundargerð 15. fundar byggingarnefndar Sundlaugar Sauðárkróks staðfest á 361. fundi sveitarstjórnar 29. nóvember 2017 með níu atkvæðum.