Fara í efni

Skýrsla Samtaka iðnaðarins - ástand hafna

Málsnúmer 1711010

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 132. fundur - 15.11.2017

Lögð var fram til kynningar skýrsla Samtaka iðnaðarins um ástand hafna.
Umhverfis- og samgöngunefnd Sveitarfélagsins Skagafjarðar þakkar greinargóða samantekt á stöðu íslenskra hafna og ítrekar mikilvægi þess að ríkissjóður tryggi aukið fjármagn í viðhald og nýframkvæmdir í höfnum landsins.