Fara í efni

Stöðumat forvarna

Málsnúmer 1710144

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 797. fundur - 26.10.2017

Lagt fram til kynningar skýrsla frá VÍS sem ber heitið Stöðumat forvarna.
Dagana 19-21 september s.l. voru 29 stofnanir sveitarfélagsins heimsóttar af starfsmönnu VÍS og gert svo kallað stöðumat á hverjum stað, tilgangur úttektarinnar er m.a. til að huga betur að skipulagi öryggismála m.t.t. starfsmanna og íbúa sveitarfélagsins.