Fara í efni

Hulduland 223299 tilkynning um skógrækt

Málsnúmer 1710054

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 317. fundur - 16.02.2018

Pálmi Jónsson kt. 200980-5149 og María Eymundsdóttir kt. 040684-2209 eigendur lögbýlisins Hulduland, landnúmer 223299, óska eftir framkvæmdaleyfi til nytjaskógræktar á 21,7 hektara svæði í landi jarðarinnar. Meðfylgjandi er hnitsettur uppdráttur af fyrirhuguðu skógræktarsvæði. Í umsókn kemur fram að skilið verður eftir 15 metra breitt ógróðursett svæði að Hegranesvegi. Niðurstaða skipulags- og byggingarfulltrúa er að umbeðin framkvæmd sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verði veitt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 364. fundur - 21.02.2018

Vísað frá 317.fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 16. febrúar s. til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Pálmi Jónsson kt. 200980-5149 og María Eymundsdóttir kt. 040684-2209 eigendur lögbýlisins Hulduland, landnúmer 223299, óska eftir framkvæmdaleyfi til nytjaskógræktar á 21,7 hektara svæði í landi jarðarinnar. Meðfylgjandi er hnitsettur uppdráttur af fyrirhuguðu skógræktarsvæði. Í umsókn kemur fram að skilið verður eftir 15 metra breitt ógróðursett svæði að Hegranesvegi. Niðurstaða skipulags- og byggingarfulltrúa er að umbeðin framkvæmd sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við sveitarstjórn að umbeðið framkvæmdaleyfi verði veitt.

Framangreind ósk framkvæmdaleyfi borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.