Fara í efni

Kynnig á starfsemi UMSS

Málsnúmer 1710052

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 247. fundur - 10.11.2017

Arnrún Halla Arnórsdóttir, formaður UMSS mætir á fundinn
Á fundinn kom Arnrún Halla Arnórsdóttir, formaður stjórnar UMSS og kynnti þá vinnu sem er í gangi og miðar að því að uppfæra og endurskoða samninginn á milli sambandsins og sveitarfélagsins. Markmið endurskoðunarinnar er að auka gagnsæi í fjárveitingum til íþróttaiðkana, skýra ramma samstarfsins og efla íþróttastarf almennt í sveitarfélaginu.
Arnrún Halla Arnórsdóttir vék af fundi eftir þennan lið.