Fara í efni

Bréf til notenda gámasvæða í dreifbýli

Málsnúmer 1709256

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 131. fundur - 29.09.2017

Lagt var fram til kynningar drög að bréfi frá Sveitarfélaginu Skagafirði og Flokku ehf. til notenda gámastöðva í dreifbýli.
Í bréfinu eru notendur gámastöðvanna hvattir til að ganga snyrtilega um gámana en víða er pottur brotinn í umgengni um þá.