Fara í efni

Vistgerðir á Íslandi

Málsnúmer 1709144

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 131. fundur - 29.09.2017

Lagt var fram til kynningar bréf frá Náttúrufræðistofnun Íslands varðandi vistgerðir á Íslandi.
Náttúrufræðistofnun gaf út fyrr á árinu ritið Vistgerðir Íslands og birti jafnframt á vefsjá vistgerðarkort af öllu landinu með það að markmiði að lýsa, kortleggja útbreiðslu og meta verndargildi vistgerða, plantna og dýra.