Fara í efni

Krithólsgerði (147187) - Umsókn um staðfestingu á hnitsettum landamerkjum

Málsnúmer 1708170

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 309. fundur - 13.09.2017

Bragi Stefán Hrólfsson kt. 041144-2899, undirritaður samkvæmt umboði, f.h. þinglýstra eigenda Krithólsgerðis landnúmer 146187 óska hér með eftir staðfestingu skipulags- og byggingarnefndar og sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar á hnitsettum ytri merkjum jarðarinnar eins og þau koma fram á framlögðum afstöðuuppdrætti sem unnum á Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Númer uppdráttar er S01 í verki 759102, útg. 21. júlí 2017. Innan merkja jarðarinnar er íbúðarhús með fastanúmer 214-1198. Erindinu fylgir yfirlýsing um ágreiningslaus landamerki aðliggjandi jarða.Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.