Fara í efni

Sæmundargata 11 - Umsókn um byggingarleyfi, smáhýsi á lóð

Málsnúmer 1707170

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 53. fundur - 04.08.2017

Ásbjörg Valgarðsdóttir kt. 190773-5749 eigandi íbúðar með fastanúmerið 213-2330 sem er í fjöleignahúsi númer 11 við Sæmundargötu óska heimildar til að byggja 9,0 m² smáhýsi á lóðinni. Fyrirhuguð staðsetning kemur fram á meðfylgjandi gögnum og er innan sérnotaflatar samkvæmt eignaskiptayfirlýsingu dags. 7. apríl 1999. Fyrir liggur skriflegt samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóðar. Erindið samþykkt