Fara í efni

Nýrækt 146874 - Umsókn um landskipti, lóð A

Málsnúmer 1705199

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 307. fundur - 26.06.2017

Magnea V. Svavarsdóttir sækir, fh. Ríkiseigna, Ríkissjóðs Íslands kt. 5402696459, um stofnun lóðar úr landi Nýræktar, landnr. 146874. Lóðina Nýrækt lóð A. Meðfylgjandi umsókn er hnitsettur afstöðuuppdráttur dagsettur 20. febrúar 2017 unnin af Ásu Margréti Einarsdóttur landfræðingi. Uppdrátturinn hefur heitið Nýrækt-íbúðarhús, stærð lóðar 11.402,0 m². Innan lóðarinnar standa, Íbúðarhús með fastanúmer 214-4266, hlaða með fastanúmer 214-4264 og geymsla með fastanúmer 214-4264. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja Nýrækt landnr. 1456874. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.