Fara í efni

Barð (146777) og Fyrirbarð (146795) - Umsókn um sameiningu jarða.

Málsnúmer 1704131

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 304. fundur - 03.05.2017

Með bréfi dagsettu 3. apríl sl., óska, Ólafur Helgi Marteinsson kt. 300459-2349 og Rúnar Marteinsson kt. 100463-4319 fh. Fyrirbarðs ehf. kt. 440712-1850 , þinglýsts eiganda jarðanna Barðs í Fljótum landnr. 146777 og Fyrirbarðs í Fljótum landnr. 146795 heimildar Skipulags- og byggingarnefndar og sveitastjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar til að sameina framangreindar jarðir. Framlagðir uppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni gera grein fyrir erindinu. Uppdrættirnir eru nr. S01, S02 og S03 í verki númer 729701, og eru þeir dagsettir 3. apríl 2017. Þá er sótt um að eftir sameininguna beri jörðin heitið Barð og hafa landnúmerið 146777.

Fasta- og matsnúmer sem í dag tilheyra jörðinni Barði eru:

214-3843, 214-3844,214-3845,214-3846,214-3847,214-3848,214-3849,214-3850,214-3851

Fasta- og matsnúmer sem í dag tilheyra jörðinni Fyrirbarði eru:

214-3934,214-3935,214-3937, 214-3938, 214-3940. Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.