Fara í efni

Hofsstaðasels 146407 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1704042

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 304. fundur - 03.05.2017

Bessi Freyr Vésteinsson kt. 120970-3059 og Sólrún Ingvadóttir kt. 070565-3079, f.h. Sels ehf. sem er þinglýstur eigandi jarðarinnar Hofsstaðasels, landnr. 146407, óska eftir heimild til þess að stofna byggingarreit í landi jarðarinnar, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti, sem gerður er á Stoð ehf. verkfræðistofu, af Atla Gunnari Arnórssyni, dags. 30. mars 2017. Númer uppdráttar er S-101 í verki nr. 7067-02.

Um er að ræða byggingarreit vegna fyrirhugaðrar fjósbyggingar. Frá byggingarreitnum er fyrirhugað að leggja vegslóða að Siglufjarðarvegi, sem nýtist sem rekstrarleið fyrir gripi og sem aðkoma að túnum. Umsögn Vegagerðarinnar þarf að liggja fyrir varðandi rekstrarleið. Erindið samþykkt.