Fara í efni

Glaumbær II 146034 - Umsókn um landskipti.

Málsnúmer 1611281

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 295. fundur - 09.12.2016

Með umsókn dagsettri 24.11.2016 Sækja Birna Valdimarsdóttir kt. 300786-2279 og Þorbergur Gíslason kt. 151184-2519 eigendur Glaumbæjar II um heimild skipulags- og byggingarnefndar og sveitastjórnar til að skipta 13.709 fermetra lóð úr landi jarðarinnar. Framlagðir uppdrættir dagsettir 16. nóvember 2016 gerðir á Stoð ehf verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni gera grein fyrir erindinu. Fram kemur í umsókn að lögbýlaréttur muni áfram tilheyra Glaumbæ II landnúmer 146034. Þá er óskað eftir að umrædd landspilda verði leyst úr landbúnaðarnotum.Erindið samþykkt eins og það er fyrir lagt.